Bókhald tengt Konto

Kappi ehf. rekur bókhalds- og launaþjónustu frá Sauðárkróki. Við hjálpum þér að komast af stað með bókhaldið og skipuleggja þig með Konto. VSK uppgjör, færsla bókhalds og launavinnsla er í boði sem áskriftarþjónusta fyrir þá aðila er nýta Konto fyrir gerð á reikningum og skráningu á kostnaði.

Þjónustan er fólgin í rafrænni tengingu við Konto og Skeytamiðju Advania og sjálfvirkni í bókhaldi og afstemmingum.

Frekari upplýsingar er hægt að finna á https://bokhald.konto.is/